Þökk sé því að ég signaði mig inn á MSN og sá þar svo hrikalega skemmtilegan status..
Ég er samt að missa mig í gömlum góðum lögum á YouTube. Svona lög sem voru alveg hrikalega mikið "inn" þegar ég var yngri.
Ég verð seint þekkt fyrir það að vera góð í að fara rétt með texta. Iðulega bæti ég inn orðum eða breyti orðunum eftir minni hentusemi, sem sagt hvað mér finnst vera réttast. Ég er aðeins að bæta mig í þessu nú orðið. En það er greinilegt að sem barn og unglingur var ég ekki neitt að spá í þessu. Ekkert að spá í samhengi í lögunum eða neitt þannig.
Þegar ég hlusta á þessi lög þá geri ég mér grein fyrir því hversu vitlaust ég túlkaði lögin, og í leiðinni fæ ég svör við spurningum sem ég velti mér upp úr kannski heil lengi...
Ég vissi heldur aldrei hvað lögin hétu .. bjó bara oft eitthvað til, þá helst var það orð eða setning sem kom oft fyrir í laginu.
En það fyndna er að ég man svona í flestum tilvikum hvernig ég kunni lagið...
Ætla að deila með ykkur aðeins hérna...
Hér er hluti af texta af laginu Pure Shores með All Saints.. og hvernig ég skildi það..
I've crossed the deserts for miles ( Hér áttaði ég mig ekki á því að það var verið að tala um eyðimörk.. bara desert... köku eða ís eða eitthvað!)
Swam water for time
Searching places to find ( Hérna var ég viss um að hún væri að leyta að fólki ekki stöðum)
A piece of something to call mine
(I'm coming) (hérna hélt ég að það væri Im calling)
A piece of something to call mine(I'm coming)(I'm coming)
Coming closer to you
Went along many moors
Walked through many doors
The place where I wanna be
Is the place I can call mine(I'm coming)
Is the place I can call mine(I'm coming)(I'm coming)
Coming closer to you
I'm moving
I'm coming
Can you hear, what I hear
It's calling you my dear
Out of reach
(Take me to my beach) (hér hélt ég virkilega í alvörunni að það væri verið að tala um presta.. ekki strönd... taktu mig til prestsins... thumbs up dagga!)
I can hear it, calling you
I'm coming not drowning
Swimming closer to you
Never been here before
I'm intrigued, (hér bullaði ég alltaf eitthvað orð sem var ekki til)
I'm unsure
I'm searching for more
I've got something thats all mine
I've got something thats all mine
Take me somewhere I can breathe
I've got so much to see
This is where I want to be
In a place I can call mine
In a place I can call mine
Ef ég dett inn á fleiri miskilda gullmola þá hendi ég þeim inn. Alltaf gaman að pæla í svona hlutum! :)
--Dagga
Hahah það er merkilegt hvað það eru margir svona! Tinna Tómas er samt eiginlega best í þessu af öllum, hennar textar eru yfirleitt hmmm hmmm hmm yes he does... eða eitthvað álíka! virklega skemmtilegt :D
ReplyDeleteGóð færsla!! Fékk mig til að hlæja upphátt hérna í afgreiðslunni ;)
- Silja
OHHHH ÞÚ ERT BEST! og þú ert að koma heim!!! sjibbý :D
ReplyDelete-arg