Saturday, 4 September 2010

Bloggarar



Ég er svona BloggNörd!..


Fyrir mörgum árum síðan þegar stóra systir fékk sé blogg þá fannst mér það mjög heillandi og spennandi og skellti í eitt slíkt sjálf. Ég samt er ekkert dugleg við að blogga þó svo að mér finnst það heví gaman. Ég lét það á markmiðslistan að vera aðeins duglegri að blogga. Það er margt á listanum og ég viðurkenni að bloggið er ekkert svakalega ofarlega .. en ég reyni mitt besta.




Síðan það fór að vera hægt að vera á netinu þegar maður vildi fór ég að fylgjast með ýmsum bloggurum. Aðal fylgjastmeð bloggið mitt var að sjálfsögðu hjá systir minni, það var alltaf fyndið og skemmtilegt. Bloggunum hefur þó aðeins fækkað hjá henni sem er að sjálfsögðu skiljanlegt þar sem að það varð fólksfjölgun á heimilinu hennar. ´(á myndinni erum við systur á brúðkaupi þórunnar)


Síðan ég flutti til London hef ég mikið fylgst með tískubloggum. Elska það alveg, var samt pínu pirruð að stelpurnar með bloggið voru alltaf að sína geðveikt flott föt sem ekki var sjéns á að ég hefði komist í. en okei ... What ever, það er á markmiðslistanum líka að komast í föt sem ekki eru saumuð hjá seglagerðinni ægi... nei nei segji svona..


Svo get ég svarið það.. ég sá ljósið!....
http://curvychic.blog.is/blog/curvychic/


Þetta er uppáhaldsbloggið mitt!! mæli allavega hrikalega mikið með því!.




Svo var ég líka með uppáhaldsblogg sem að hætti! Það sökkaði!. en ég læri að lifa með því!... Haha, dramatíkin í hámarki hjá mér eins og venjulega :)




En já, fékk bara svona verðaðskrifablogg tilfinningu! :)




adios!

3 comments:

  1. haha þú ert yndisleg!
    en samt drullu mikið pirr að hún hætti að blogga! ég sakna hennar rosa rosa mikið!!!

    knús
    arg

    ReplyDelete
  2. elska bloggið! :D
    ég er búin að setja það á milli-brjóstagjafa-hangi-ég-á-netinu-af-því-ég-nenni-ekki-að-ryksuga listann :)
    lovjú og missjú
    fleiri myndir! xxx

    ReplyDelete
  3. Hvað var uppáhalds bloggið þitt sem hætti? Annaðhvort er ég blind eða þá að það stendur ekki?

    - SiljaM

    ReplyDelete